Heilaþvottur fjölmiðla

Eitthvað segir mér að þessi flokkur AfD lítur ekki á sig sem öfga flokk svo af hverju að kalla þá öfga flokk?  Ég veit ekkert um þennan flokk en það sem ég vil benda á hérna er hvernig fjölmiðlar orða hlutina til að stjórna skoðunum fólks.  Til að láta fólk trúa á loftslagsbreytingar af manna völdum þá er öllum fréttum sem styðja ekki þá sögu sleppt. Þegar fjallað er um fólk sem er þeim ekki sammála þá er talað um það sem "loftslags afneitarar" eða bara fáfrótt fólk á móti vísindum. Þetta fólk sannarlega lítur ekki á að það sé á móti vísindum, það er einfaldlega ósammála og hefur vanalega alls konar ástæður fyrir sinni skoðun.  Hið sama gildir um þá sem styðja Trump, það fólk er flokkað sem rasistar jafnvel þótt að góður partur þessa fólks kaus Obama. Við lifum á tímum þar sem það er eins og fjölmiðlar eru allir komnir í eign sama fólksins og það þolir ekki lengur að fólk sé þeim ósammála svo það er til í að beita öllum brögðum til að ná sínu fram.


mbl.is Ætla að berjast gegn „innrás útlendinga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2017

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband