Bloggfærslur mánaðarins, mars 2014

Lifandi hundur er betri en dautt ljón

SalomonÉg gef ekki mikið fyrir speki Guerlain þegar hann segir "Velgengni er ekki varanleg, mistök eru ekki banvæn: Það er hugrekkið til að halda áfram sem skiptir máli."   Mistök eru oft bannvæn og hugrekki til að halda áfram að gera eitthvað heimskulegt er lítils virði.

Frekar vel ég spekina sem finnst í orðum Salómons í Predikaranum:

Orðskviðirnir 9
Það er ókostur við allt, sem við ber undir sólinni, að sömu örlög mæta öllum, og því fyllist hjarta mannanna illsku, og heimska ríkir í hjörtum þeirra alla ævi þeirra, og síðan liggur leiðin til hinna dauðu.
Því að meðan maður er sameinaður öllum sem lifa, á meðan er von, því að lifandi hundur er betri en dautt ljón.
Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar, því að minning þeirra gleymist.
Bæði elska þeirra og hatur og öfund, það er fyrir löngu farið, og þeir eiga aldrei framar hlutdeild í neinu því, sem við ber undir sólinni.

Á meðan þú ert lifandi er von fyrir þig en þegar þú deyrð þá mun þín elska og þitt hatur ekki eiga hlutdeild í neinu lengur, þú munt ekki vita neitt fyrr en þú ert reistur upp til dóms sem er annað hvort til eilífs lífs eða eilífs dauða. Veldu í dag því þú veist aldrei hvenær þinn tími er búinn.


mbl.is Reyndi við nýtt met en brotlenti eftir 110 metra flug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn önnur áras Amish hryðjuverkamanna

Nei, merkilegt nokk þá voru þetta ekki Amish fólk og það kannski tengist eitthvað þeirra trú að ofbeldi er ekki lausnin? Að sigra hið vonda með góðu eins og Páll orðar það í Rómverjabréfinu.  Sú heimspeki sem fólk aðhyllist hefur áhrif á hvernig það sér lífið og hvernig það hegðar sér. Þótt ég er ekki skoðana bróðir Sam Harris þá finnst mér hann hérna útskýra þetta mjög vel.

 


mbl.is 15 létust í sjálfsvígsárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lexía um vísindi sem snúast um fortíðina

Í rökræðum milli Bill Nye og Ken Ham þá kom upp atriðið varðandi mismunandi tegundir af vísindum. imagesCAYTPHNZVísindi sem snúast um hvernig heimurinn virkar eru öðru vísi en vísindi sem snúast um hvað gerðist í fortíðinni.  Bill Nye reyndi að þræta fyrir þetta, að þetta væri eitthvað sem sköpunarsinnar væru einir með og hefðu fundið upp en það er algjör vitleysa; fyrir utan að þetta er bara augljóst.

Núna er t.d. allur heimurinn er reyna að skilja hvað kom fyrir malasísku þotuna en það er atburður sem tilheyrir fortíðinni. Við getum ekki mælt neitt í fortíðinni, við höfum aðeins gögn í nútímanum sem við reynum að útskýra. Út frá þessum gögnum sem við höfum þá reynum við að búa til kenningar sem útskýra gögnin sem best, alveg eins og t.d. fornleifafræði. Hið sama gildir um sköpun þróun deiluna. Við höfum gögn í nútímanum og síðan er spurningin, hvaða kenning útskýrir gögnin best.

Við höfum t.d. frumum með upplýsingakerfi og gífurlegt magn af upplýsingum um hvernig á að búa til ótrúlega flóknar og fullkomnar vélar svo við getum spurt okkur, hvað þekkjum við í dag sem getur orsakað slíka hluti?  Sjáum við náttúrulega ferla setja svona saman?  Nei, það gerum við ekki. Sjáum við vitræna hönnuði búa slíka hluti til?  Já, við gerum það.  Út frá þessu getum við ályktað að vitrænn hönnuður er bakvið lífið.  Og svona getum við haldið áfram og reynt að skilja sem flest sem er hérna á jörðinni hvort sem það eru steingervingar, setlög eða hvað annað. 


mbl.is Hvarf vélarinnar óskiljanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áhugaverðar staðreyndir um flug 370

thhjzia.jpgÉg rakst á áhugaverða grein sem listaði upp atriði sem gera þetta mál mjög dularfullt, nema náttúrulega að búið sé að finna vélina en hérna eru þessi atriði:

 Fact #1: All Boeing 777 commercial jets are equipped with black box recorders that can survive any on-board explosion

No explosion from the plane itself can destroy the black box recorders. They are bomb-proof structures that hold digital recordings of cockpit conversations as well as detailed flight data and control surface data.

• Fact #2: All black box recorders transmit locator signals for at least 30 days after falling into the ocean

Yet the black box from this particular incident hasn’t been detected at all. That’s why investigators are having such trouble finding it. Normally, they only need to “home in” on the black box transmitter signal. But in this case, the absence of a signal means the black box itself — an object designed to survive powerful explosions — has either vanished, malfunctioned or been obliterated by some powerful force beyond the worst fears of aircraft design engineers.

• Fact #3: Many parts of destroyed aircraft are naturally bouyant and will float in water

In past cases of aircraft destroyed over the ocean or crashing into the ocean, debris has always been spotted floating on the surface of the water. That’s because — as you may recall from the safety briefing you’ve learned to ignore — “your seat cushion may be used as a flotation device.”

Yes, seat cushions float. So do many other non-metallic aircraft parts. If Flight 370 was brought down by an explosion of some sort, there would be massive debris floating on the ocean, and that debris would not be difficult to spot. The fact that it has not yet been spotted only adds to the mystery of how Flight 370 appears to have literally vanished from the face of the Earth.

• Fact #4: If a missile destroyed Flight 370, the missile would have left a radar signature

One theory currently circulating on the ‘net is that a missile brought down the airliner, somehow blasting the aircraft and all its contents to “smithereens” — which means very tiny pieces of matter that are undetectable as debris.

The problem with this theory is that there exists no known ground-to-air or air-to-air missile with such a capability. All known missiles generate tremendous debris when they explode on target. Both the missile and the debris produce very large radar signatures which would be easily visible to both military vessels and air traffic authorities.

 

• Fact #5: The location of the aircraft when it vanished is not a mystery

Air traffic controllers have full details of almost exactly where the aircraft was at the moment it vanished. They know the location, elevation and airspeed — three pieces of information which can readily be used to estimate the likely location of debris.

Remember: air safety investigators are not stupid people. They’ve seen mid-air explosions before, and they know how debris falls. There is already a substantial data set of airline explosions and crashes from which investigators can make well-educated guesses about where debris should be found. And yet, even armed with all this experience and information, they remain totally baffled on what happened to Flight 370.

• Fact #6: If Flight 370 was hijacked, it would not have vanished from radar

Hijacking an airplane does not cause it to simply vanish from radar. Even if transponders are disabled on the aircraft, ground radar can still readily track the location of the aircraft using so-called “passive” radar (classic ground-based radar systems that emit a signal and monitor its reflection).

Thus, the theory that the flight was hijacked makes no sense whatsoever. When planes are hijacked, they do not magically vanish from radar.

 

http://www.jewsnews.co.il/2014/03/12/six-important-facts-youre-not-being-told-about-lost-malaysia-airlines-flight-370/


mbl.is Er búið að finna brak úr vélinni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það sem Cosmos fer rangt með

cosmos-milky-way-cosmic-calendarÞað eru þó nokkrir sem hafa horft á þættina Cosmos og ekki verið sáttir. Hérna eru nokkur dæmi:

 

 

Hank Campbell: Cosmos wrong on science history, specifically Giordano Bruno

Cosmos with Neil deGrasse Tyson: Same Old Product, Bright New Packaging

Here's the Cure for Cosmos

New Cosmos Series Has Intelligent Design in Its Crosshairs

Cosmos Review: Standing Up in the Milky Way 


mbl.is „Eins og Ísland hafi orðið til í gær“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?

DNA_RNA

Stærsta ráðgátan í líffræðinni í dag er hvort náttúrulegir ferlar sem hafa enga vitsmuni geta búið til upplýsingakerfi og upplýsingar. Menn oft orða þetta öðru vísi og tala um uppruna lífs og segja það ráðgátu sem er verið að vinna og frá mínum sjónarhóli þá er það ákveðinn blekkingar leikur. 

Og þetta eru ekki hvaða upplýsingar sem eru heldur upplýsingar sem þurfa að segja skref fyrir skref hvernig á að búa til vélar eins og þessar hérna: http://www.ted.com/talks/drew_berry_animations_of_unseeable_biology?utm_medium=on.ted.com-facebook-share&utm_content=awesm-publisher&awesm=on.ted.com_d03Ku

Mjög skemmtilegt TED talk svo endilega skoðið.

Að álykta að það hlýtur að hafa verið vitsmuna vera á bakvið uppruna þessara hluta er ályktun út frá okkar bestu þekkingu og ef einhver vill að fólk trúi einhverju öðru þá er það þeirra að koma með gögn sem styðja að þessir ferlar geti búið til svona undur en eins og er þá segja gögnin alveg skýrt að þessir ferlar geta ekki búið neitt vitrænt til, hvað þá svona undur. 


mbl.is Sá sem á upplýsingarnar hefur völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata

Gaman að heyra þróunarskáldsögurnar fyrir þetta :) 
 

Alvöru tilraun að betra samfélagi

Þrátt fyrir að Zeitgeist Addendum kemur frá fólki sem er engan veginn kristið þá er samt mjög gaman af því að velta fyrir sér þeirra hugmyndum um hvað er að okkar samfélagi og hvað við getum gert til að bæta það.  Við höfum tæknina til að búa til samfélög sem eru hagkvæmari og sjálfbærari en nokkru sinni áður í sögunni.

 


mbl.is Tilraunabyggðir möguleiki?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dýraprótein veldur krabbameini sama hvað þú ert gamall

Þetta er ekki fyrsta rannsóknin sem leiðir þetta í ljós, margir eru búnir að rannsaka þetta og hafa komist að sömu niðurstöðu.


mbl.is Jafn hættulegt og að reykja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband