Thoughts Of A Dying Atheist

 

Thoughts of a dying atheist ( Muse )

Eerie whispers
trapped beneath my pillow
won't let me sleep
your memories

and I know you're in this room
I'm sure I heard you sigh
Floating in between
where our worlds collide

scares the hell out of me
and the end is all I can see
and it scares the hell out of me
and the end is all I can see

and I know the moment's near
and there's nothing you can do
look through a faithless eye
are you afraid to die?

it scares the hell out of me
and the end is all I can see
and it scares the hell out of me
and the end is all I can see

It scares the hell out of me
and the end is all I can see
and it scares the hell out of me
and the end is all I can see


mbl.is Áhyggjufullur flugmaður bað farþegana um að biðja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Trúleysinginn Matt Bellamy semur flotta tónlist, það er ekki hægt að segja annað.

Matthías Ásgeirsson, 30.10.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hlakkar þig til dauðans Mofi? Hugsarðu mikið um hann?

Ég get annars garanterað að svo óheiðarlegur og lyginn, sem þú ert, að þú ferð lóðbeint til helvítis.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: Mofi

Matthías, nei, það er ekki hægt að segja annað :)  

Jón Steinar,  ég viðurkenni að á minni ævi hef logið en hvaða lygi þykist þú vita upp á mig?

Mofi, 30.10.2009 kl. 15:28

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ertu búinn að gleyma angistinni í Getsemane? Tak þennan bikar frá mér..og allt það?  Kristur sjálfur óttaðist dauðann. Allir kvíða dauðans. Fæstir hugsa jafn mikið um það og trúaðir.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2009 kl. 15:30

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég stóð þig að því á blogginu fyrir nokkrum dögum að þú sagðist aldrei hafa sagt að jörðin væri 6000 ára. Ég linkaði á eitt af nokkuð mörgum bloggu, þar sem þú sagðir það. 

Þú sérð náttúrlega ekkert, sem þú villt ekki sjá og lest ekkert né heyrir, sem truflar þína sjúklegu sjálfsblekkingu.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2009 kl. 15:33

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég ætla svo ekki að telja með öll þau þúsund skipti, sem þú hefur farið með lygar á blogginu þínu, útúrsnúninga, skrumskælingar og fleira í þeim dúr. Vil ekki fullyrða hvort það er meðvitað eða hluti af einhverjum geðbrest.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2009 kl. 15:35

7 Smámynd: Mofi

Jón Steinar, þú bentir á stað þar sem ég talaði um að ég teldi lífið vera innan við tíu þúsund ára gamalt en ekki jörðina sjálfa.

Mofi, 30.10.2009 kl. 16:28

8 Smámynd: Sigurður Rósant

Við erum öll/allir á himnum og í helvíti, þannig að spurningin er ekki hvert við förum. Heldur, hvar erum við? Haft er eftir meintum vini okkar Jesú -'Himnaríki er hið innra með yður'-.

Sem sagt, aðal atriðið er að okkur líði vel með þann lífsstíl sem við veljum okkur eða sem við sitjum föst í og getum ekki breytt.

Flest öll dýr óttast hið óþekkta og reyna að forðast að skaðast, vera étin eða að deyja.

Ég hef heyrt frásagnir af nokkrum S.D. Aðventistum sem óttuðust dauðann eftir langvarandi veikindi og mörg elliár. Ég veit líka um nokkra S.D.Aðventista sem hafa dáið af slysförum og hafa ekki haft neinn tíma til að kvíða einu eða neinu.

Sama gildir um okkur Aþeista (trúfrjálsa).

Sigurður Rósant, 30.10.2009 kl. 22:32

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Enga útúrsnúninga kallinn minn. Þú flækir þig bara meir með hverri lyginni, sem þú bætir ofan á aðra. Er einhver munur á að segja 10.000 ár eða 6000 ár í raun? Útúrsnúningur.

Þú sagðir annars víst 6000 ár og hefur gert það við fjölda tækifæra.  Hér er tilvitnun í þig, sem þú ert að þræta fyrir hér að ofan:

"En hvaða úr er 6000 ára gamalt?  Það er vél sem vísindamenn nýlega fundu í  bakteríu sem kallast Cyanobacteria og virkar þessi vél sem úr. Af hverju sex þúsund ára gamalt, vegna þess að fyrir sirka sex þúsund árum síðan skapaði Guð himinn og jörð og þar á meðal þetta ótrúlega örsmáa tæki."

Hér.

Skora á þá sem lesa að sjá eitthvað annað út úr þessu.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2009 kl. 00:31

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Játaðu synd þína, annars ferðu til helvítis í langan langan tíma. Iðrastu.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2009 kl. 00:35

11 Smámynd: Einar Þór

Útskýrðir þú ekki fyrir nokkru í commenti hvernig hin vísindalega aðferð virkaði og í sama þræði sagðir þú að það að útiloka sköpun væri óvísindalegt?  Og ítrekaðir það eftir að þér var bent á mótsögnina?  Þar fórstu vísvitandi með ósannindi.

Nenni ekki að grafa þetta upp, þú ættir að muna eftir þessu.

Einar Þór, 31.10.2009 kl. 19:41

12 identicon

Cicero (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 13:08

13 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Muse er snilld, alveg eins og fyrirmyndir þeirra, Freddie Mercury og Queen.

Páll Geir Bjarnason, 1.11.2009 kl. 14:59

14 Smámynd: Baldur Blöndal

Ég skil ekki alveg meininguna á bakvið þessa færslu Mofi, ertu að reyna að koma því á framfæri að trúlausir hræðist líka dauðann?

Baldur Blöndal, 1.11.2009 kl. 15:58

15 Smámynd: Mofi

Rósant, flestir eru hræddir við að deyja, hvort sem þeir trúa á Krist eða ekki; hvort sem þeir hafa von um eilíft líf eða ekki. Samt öfunda ekki þá sem horfast í augu við dauðan án vonar.

Jón Steinar
Enga útúrsnúninga kallinn minn. Þú flækir þig bara meir með hverri lyginni, sem þú bætir ofan á aðra. Er einhver munur á að segja 10.000 ár eða 6000 ár í raun? Útúrsnúningur.

Það er munur að tala um að lífið sé innan við tíuþúsund ára gamalt og að segja að jörðin sjálf sé innan við tíuþúsund ára gömul.

Einar Þór
Útskýrðir þú ekki fyrir nokkru í commenti hvernig hin vísindalega aðferð virkaði og í sama þræði sagðir þú að það að útiloka sköpun væri óvísindalegt?  Og ítrekaðir það eftir að þér var bent á mótsögnina?  Þar fórstu vísvitandi með ósannindi

Finnst nú frekar að þarna erum við að skilja hlutina á mismunandi hátt. Ég er auðvitað á því að útiloka sköpun er óvísindalegt; kannast ekki við að hafa einhvern tíman haft aðra skoðun á því.  

Baldur,  ekki svo mikil meining... bara datt þetta lag í hug þegar ég sá þessa frétt.

Mofi, 2.11.2009 kl. 11:04

16 Smámynd: Baldur Blöndal

ekkert mál

Baldur Blöndal, 2.11.2009 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband