Kári að sleikja upp fjölmiðla

Ein leið í dag til að fá fjölmiðla til að líka vel við þig; til að fjalla um þig á jákvæðan hátt er að gagnrýna Trump. Einhver gæti hugsað "hvernig getur einhvern kristinn einstaklingur varið Trump?"  Það er góð spurning, málið er að í dag þá hafa fjölmiðlar búið til það umhverfi að það er í lagi að fyrirlíta forseta Bandaríkjanna og alla þá sem kusu hann. Í rauninni leifi til að hata. Það sem verra er, er að ástæðurnar sem fjölmiðlar gefa eru endalausar lygar. Tökum t.d. það sem Kári sagði í sinni þakkarræðu: "Þeir sem vilja reisa háa múra á landa­mær­um milli landa". Clinton, Obama og Bush vildu ná stjórn ólöglegum innflutningi fólks til Bandaríkjanna og það eina sem er öðru vísi við Trump er að hann alvöru aðgerðir til að ná því markmiði. Það eru lönd allt í kringum okkur og Ísland engan veginn undanskilið sem stjórna hvaða fólk kemur til landsins svo hvernig geta fólk þessara landa gagnrýnd Bandaríkin að vilja geta gert hið sama?

Ég kenni svo sem ekki Kára um þetta, aðeins enn annað fórnarlamb lyga fjölmiðla sem vaða núna uppi um allan heim.  Kristnir einstaklingar eiga alltaf að taka afstöðu á móti lygum.


mbl.is Gagnrýndi Trump í þakkarræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband