ICR kynnir nýtt sköpunarsafn

ICR eða "Institude of creation research" bjó til þetta kynningar myndband af nýju sköpunarsafni, sjá: https://vimeo.com/159068661

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Myndband sem sýnir þróun mannsins. Endirinn á myndbandinu sýnir hversu skild og lík við erum öðrum prímötum t.d. Simpönsum.

https://www.youtube.com/watch?v=rFxu7NEoKC8

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 21.3.2016 kl. 21:09

2 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Þetta með hin þrjú DNA er bara fyndið! Ef okkar DNA er komið frá Adam er þá ekki DNA Adams og CO komið frá öpum? Ég bara get því miður ekki samþykkt þetta myndband finnst það bara barnalegt

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 23.3.2016 kl. 10:19

3 Smámynd: Mofi

Ég bað þá hjá creation.com að segja mér hvað þeim finnst um þetta og þeir urðu við þeirri beiðni, sjá: http://creation.com/vestigial-organs-revisited

Af hverju í ósköpunum ætti DNA Adams að vera frá öpum? Þú virðist ekki hafa skilið punktinn með þessi þrjú DNA, hérna er það útskýrt betur: http://creation.com/noah-and-genetics

Mofi, 29.3.2016 kl. 20:27

4 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Þessi útskíring um DNA er ekkert nema klór í að réttlæta Biblíuna sem hinn eina sannleik, sem er alger þvæla, Espolin gat rakið ættir mínar til Sigurðar Fáfnisbana og Óðins sem er jafn trúanlegt og þessi þvæla. En ég virði þína barna trú og veit að þú munt aldrey yfirgefa hana sama hvað er sagt. Ef við erum öll kominn af Adam og Evu þá er allt mankin orðið til vegna systkina getnaðar, sifjaspells, blóðskömm, þetta stenst engan vegin, hvað hétu þá hin "foreldrin" til að það yrði ekki Blóðskömm?

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 3.4.2016 kl. 11:54

5 Smámynd: Mofi

Þú ert engan veginn að horfast í augu við staðreyndir hérna. Þeir eru að benda á staðreyndir sem vísindin hafa uppgvötað, þ.e.a.s. þetta með að allir menn á jörðinni virðast koma frá þremur mæðrum. Þetta kemur ekkert frá sköpunarsinnum neitt, svona bara er þetta. Ég mun aldrei yfirgefa það sem líklegast sé satt, aldrei yfirgefa staðreyndir og rökhugsun.  Hvort sem einhver trúir á sköpun eða þróun þá þurftu einhvern tíman náskyldir einstasklingar að eignast afkvæmi saman og af hverju ætti það að vera einhver blóðskömm?

Mofi, 3.4.2016 kl. 15:28

6 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Staðreyndir? tongue-out

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 3.4.2016 kl. 21:16

7 Smámynd: Mofi

Ertu alveg að missa af því að þeir eru að benda á staðreyndir?

Mofi, 3.4.2016 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband