The book thief

movies-the-book-thief-posterUm helgina sá ég myndina "The book thief" sem mér finnst vera algjör gull moli. Hún nær að vera draumkennd á köflum en síðan kemur kaldur raunveruleikinn yfir mann og nær alveg tökum á manni. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni í Þýskalandi og nasistar als ráðandi. Myndin er um unga stúlku sem er munaðarlaus og hennar líf á þessum tímum þar sem hennar fjölskylda tekur að sér að fela gyðing fyrir nasistum.  Magnað að sjá hvernig almenningur tekur þátt í þessu, hvernig hugmyndafræðin er inngrafin í samfélagið þarna.  Eitthvað ógnvekjandi að sjá mannfjölda safnast saman og syngja "deutschland uber alles".  Ótrúlegt hvað í gegnum tíðina það hefur verið stutt í hatrið á einhverjum hópi fólks.  Ég man t.d. eftir að heyra hlakka í fólki þegar tvíbura turnarnir hrundu eða heyra fólk segja að það var slæmt að Hitler náði ekki að klára ætlunarverk sitt með gyðingana.  Þannig að sama hugmyndafræði og var í gangi í Þýskalandi á tímum nastita er enn að finna hér og þar á Íslandi í dag.

The book thief er tilnefnd til Óskars verðlauna en ekki sem besta myndin en fyrir mitt leiti þá á hún það fyllilega skilið.


mbl.is Gravity og 12 Years a Slave þóttu bestar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ég reyndi að horfa á hana um daginn. Fannst hún of barnaleg einhvern veginn (þulurinn t.d.), svo minnti talandinn hjá pabba hennar mig allt of mikið á hvernig hann var í Mystery Men. "The Pianist" fjalalr um svipað efni og er margfalt betri (en hún er líka ansi gróf, enda ekki barnamynd ;) )

Hjalti Rúnar Ómarsson, 22.1.2014 kl. 21:54

2 Smámynd: Mofi

Það er þannig andi yfir myndinni, að hún er barnamynd enda er sagan sögð frá sjónarhóli stelpunnar. Ég sá ekki "Mystery Men" og er búinn að gleyma "The Pioanist" en ég man að mér fannst hún mjög góð :)

Mofi, 23.1.2014 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802782

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband