Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Vá. Dinesh er alveg alvöru amerískur kristinn maður. Talar um hvað boðskapur biblíunnar sé merkilegur, en vill svo að Bandaríkin rísi upp sem ofurveldi til þess að ráða yfir heiminum, án þess að gera upp skuldir eða lifa í friðsemd við aðrar þjóðir, sem jafningjar.

Hér er svo smá gagnrýni á nýjasta meistaraverk hans:

http://www.esquire.com/blogs/politics/dinesh-dsouza-movie-obama-2016-12141696

Tómas, 7.11.2012 kl. 23:07

2 Smámynd: Mofi

Það er auðvitað skiljanlegt að Bandaríkja menn vilja að landið sitt haldi áfram að vaxa og dafna en ekki að minnka svo það haldi ekki áfram að vera stórveldi.  Ég veit ekki hvar þú færð "án þess að gera upp skuldir og lifa í friðsemd við aðrar þjóðir". Hvar færðu það að Dinseh vilji þetta?

Mér finnst þessi mynd einfaldlega forvitnileg og hefði gaman að sjá efnislega gagnrýni á það sem kemur fram í henni; skítkast á Dinesh er frekar ódýrt og ekki eitthvað sem ég nenni að tala um.

Mofi, 7.11.2012 kl. 23:24

3 Smámynd: Tómas

Það er ólíklegt að Ameríka geti haldið áfram að vaxa og dafna og vera stórveldi, án þess að það kosti önnur ríki eitthvað.

Ég les það úr líkamsmáli (body language) Dinesh að hann sé ósammála mörgu sem hann segir Obama aðhyllast. Það finnst mér að mörgu leyti ekki passa við klassískan kristinn boðskap. Það að vera stórveldi eins og ég lýsti að ofan er varla kristilegt.

En það er náttúrulega ég að gera ráð fyrir ýmsu. Kannski Dinesh sé bara sammála Dinesh-Obama um ýmis atriði. (Dinesh-Obama kalla ég útgáfuna af Obama sem Dinesh telur vera hinn raunverulega Obama).

En ég setti inn hlekk þar sem kemur fram gagnrýni á það sem Dinesh ræðir um.

Tómas, 8.11.2012 kl. 10:44

4 Smámynd: Mofi

Nei nei, mikið rétt, í mínum augum eru Bandaríkin að uppfylla spádóminn um Bandaríkin, kristið stórveldi sem mun síðan hegða sér eins og djöfullinn sjálfur.

Ég tel í þessari mynd margt forvitnilegt enda fær maður að mjög stórum hluta heyra hvað Obama sjálfur hefur sagt eða skrifað.  Ég er engan veginn að kaupa sauðagæruna sem hann er klæddur í, eins og hann er óháður mönnunum sem eiga peningana.

Mofi, 8.11.2012 kl. 11:03

5 Smámynd: Tómas

Er Dinesh ekki að halda því fram að Obama vilji rífa niður Ameríku, og auka jöfnuð í heiminum, eftir því sem Dinesh-Obama telur vera rétt?

Tómas, 9.11.2012 kl. 01:26

6 Smámynd: Mofi

Tómas, kannski mikil einföldun en eftir því sem ég get best séð þá er það nokkuð nálægt sannleikanum.

Mofi, 9.11.2012 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband