Hvaða bíómyndir væri hægt að gera út frá Biblíunni?

david-vs-goliath.jpgÞegar kemur að Hollywood þá voru menn  duglegri við að búa til slíkar myndir hérna áður fyrr. Ótal myndir hafa verið gerðar um Móse, aðeins færri um Nóa en samt nokkrar sem sækja sínar hugmyndir í söguna af Nóa, myndir eins og Evan Almighty og Ice Age 2. Síðan auðvitað nokkrar myndir um Jesú og ég veit um eina um Davíð sem Richard Gere lék í.  Ég er líklegast að gleyma þó nokkrum.

Ein hugmynd sem vinir mínir hafa komið með er mynd um líf Newton og líf Daníels og blanda saman hvernig Newton rannsakaði rit Daníels og sá hvernig Daníel hafði spáð fyrir um framtíðina.

Mig langar að sjá mynd um Samson og mig langar að sjá mynd um hershöfðingja Davíðs en ég held að Gibson er að fara að gera mynd um þá en það ætti að vera magnað.

Væri gaman að heyra hvaða hugmyndir að bíómyndum sem ykkur langar að sjá.

 


mbl.is Will Smith leitar í Biblíuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband