Áhugaverður málstaður Ron Pauls

Ég er búinn að fylgjast svona lauslega með þessu kapphlaupi og hef haft mest gaman af því að hlusta á Ron Paul fjalla um þessi mál. Hann vill hætta öllu þessu stríðsbrölti Bandaríkjanna, afnema tekjuskatt og leggja niður herstöðvar víða um heim og minnka eins og hægt er hlutverki stjórnvalda. Eitt af því sem hann vill er að leggja niður "The federal reserve", fyrir þá sem vilja vita meira um það, sjá:The Money Masters   Síðan skemmir ekki fyrir að Ron Paul trúir ekki á þróunarkenninguna svo þar fær hann strax prik í kladdann hjá mér.

Hérna er ræða sem Ron Paul hélt á árinu.

Síðan smá grín frá Jon Steward þar sem hann fjallar um hvernig fjölmiðlar hafa hunsað Ron Paul og mjög augljósan hátt unnið á móti honum.


mbl.is Romney og Paul einir eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband