Hvað með þá sem vilja breytast?

Það er hluti af samkynhneigðum sem óska þess að hafa ekki þessar kenndir, er fólk virkilega á móti því að það leiti sér hjálpar?  Auðvitað er ég á móti því að fólk sé sent í slíkar meðferðir á móti sínum vilja, það segir sig sjálft. Annað sem ég sé hjá fólki er ranghugmyndin að fólk geti ekki breyst. Fyrir utan hve látt og ömurleg sýn þetta er á mannkynið þá ætti þetta að vera augljóslega rangt. Við t.d. ætlumst til þess að það fólk sem misnotar annað fólk, fólk sem stelur eða lýgur að það fólk láti af þessari hegðun. Við vitum líka að hluti fólks sem fer í fangelsi fer inn gagnkynhneigt en kemur út samkynhneigt. 

Við megum ekki láta okkar löngun til að gera öðrum gott leiða til þess að við byrjum að stjórna fólki byggt á okkar eigin sannfæringu og traðka þannig á öðru fólki með aðra sannfæringu, slíkt er ekkert annað en illska.


mbl.is Obama fordæmir meðferðir sem eiga að lækna samkynhneigð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2015

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802759

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband