Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?

Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til.  Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án nokkurs efa ýta fólki til að gera hræðilega hluti.  Ef menn trúa því að ef að dóttir þeirra hegðar sér ekki samkvæmt þeirra vilja þá vanheiðri hún fjölskylduna og eina leiðin til að verja heiður fjölskyldunnar er að drepa dótturina, þá mun slík trú leiða af sér eitt af því hræðilegasta sem ég get ímyndað mér, feður og bræður að myrða sínar dætur og systur.

Punkturinn er að það skiptir máli hver trúin er og sumir eru ekkert að misnota trúna, stundum er raunverulega vandamálið að sjálf trúin er hryllingur. 


mbl.is Páfinn segir öfgamenn misnota trú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. september 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802776

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband