Heilaþvottur Íslendinga

Það er ekki nema von að stór hluti Íslendinga fordæmi Ísrael þegar fréttaflutningurinn er svona.  Er þetta öll sagan?  Er vitað fyrir víst að þetta var Ísraelski herinn en ekki Hamas?  Er vitað fyrir víst hvað var að gerast þarna en Ísraelski herinn segir að það voru skot árásir frá þessu svæði, sjá: http://www.jpost.com/Operation-Protective-Edge/Rockets-found-at-UNRWA-school-for-third-time-369358   Er svona einhliða áróðurs frétt við hæfi áður en búið er að rannsaka hvað gerðist?  Mér finnst það ekki og tel svona frétt vera til þess fallin að ala á hatri á þeim aðila sem byrjaði ekki þessi átök og hefur ýtrekað lýst yfir vilja til að enda þessi átök.

Það er auðvitað hræðilegt þegar svona gerist en það er Hamas að kenna að stríðið er þarna í miðri íbúabyggð.

Núna er gyðinga hatrið byrjað að blossa upp víðsvegar í Evrópu og fjöldi gyðinga byrjaður að flýja, sumir til Ísraels, sjá: http://www.jewsnews.co.il/2014/07/30/jews-continue-to-leave-france-for-israel-in-record-numbers/

Stundum finnst mér eins og þetta er samsæri til að fá sem flesta gyðinga á sama svæði og vera með ástæðu til að útrýma þeim.

Vonandi endar þetta stríð sem fyrst en á meðan samtök eins og Hamas eru til þá er ekki von að þau velji frið og almennir íbúar á svæðinu þurfa að líða fyrir það. 


mbl.is SÞ saka Ísrael um árás á flóttafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júlí 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802778

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband