Margir arabar kenna Hamas um mannfallið

10444363_804283499594522_3447671191710381535_n.jpgHamas er ekki að skjóta heimasmíðuðum raketum á íbúabyggð gyðinga, þetta eru auðvitað alvöru vopn sem drepa og nú þegar er búið að skjóta mörg hundruð á íbúabyggð gyðinga.  En af hverju svona lítið mannfall meðal gyðinga og svo mikið meðal Palestínumanna? Ein af ástæðum eru varnir Ísraels, hið svo kallaða "Iron Dome" sem er að ná að skjóta niður stóran hluta af þeim sprengjum sem er beint að íbúabyggð.  Önnur ástæða er örugglega sú að þegar árás er yfirvofandi þá flýja gyðingar í neðanjarðarbyrgi í skjól en margir Palestínumenn fara upp á þök til að vera mannlegir skyldir samkvæmt beiðni Hamas samtakana eins og kemur fram í myndbandinu hérna fyrir neðan.

Þetta er ein af ástæðum fyrir því að sumir fjölmiðlar araba saka Hamas um fjöldamorð, sjá: Arab media lashes out at Hamas, calls it ‘guilty of massacre’

Þetta er samt allt hið sorglegasta og vonandi getur friður komist á þar sem að Ísrael fær að vera í friði og Palestínumenn fái lausn sinna mála. 

 

 


mbl.is Fordæmir ofbeldi Ísraela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júlí 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802782

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband