Hvað er að vera salt jarðarinnar?

Þegar menn standa upp fyrir það sem er rétt, þora að gagnrýna það sem er rangt þá verða viðbrögðin oft harkalag og oftar en ekki tapa menn vinum eða jafnvel er ráðist á þá eins og Yahya Hassan er að upplifa.

Margir kristnir virðast ekki gera sér grein fyrir því að Jesú kallaði sína fylgjendur til að gera akkúrat það. Þegar Jesú sagði að Hans fylgjendur væru salt jarðarinnar þá sér maður á samhenginu að það þýðir að þú stendur upp fyrir það sem er rétt.

Matteus 5
11 
Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna.

12 Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður.

13 Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum.
14 Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist.

Margir sem kalla sig kristna telja að kristnir eiga ekki að dæma en það er akkúrat það sem spámennirnir gerðu, þeir sögðu fólkinu hvað það var að gera rangt ásamt því að segja hvað það ætti að gera.  Því miður eru margar kirkjur fullar af fólki sem á ekkert erindi með að kalla sig kristið.


mbl.is 5 börn í röð og pabbi með kylfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. nóvember 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband