Hefur trú eitthvað að gera með upplýsingar?

reyusmz.jpgÞegar ég las þessa frétt þá komst ég ekki hjá því að spyrja sjálfan mig, hvernig eiginlega fór þessi maður að komast að því að Íslam sé sannleikurinn.

Sem leiddi mig að annari spurningu, hefur trú fólks eitthvað að gera með þær upplýsingar sem það hefur?  Fyrir mitt leiti þá svara ég þessari spurningu játandi.  Ég geri þá kröfu til minnar trúar að hún passi við þær upplýsingar sem ég tel vera áreiðanlegar.  Það þýðir ekki að það eru engar spurningar eða grá svæði en að megnið af gögnunum benda á ákveðna átt.

En eftir mörg ár að rökræða við fólk hérna á blogginu og augliti til auglitis þá finnst mér eins og í mjög fáum tilvikum byggist trú fólks á upplýsingum.  Hver er ykkar reynsla?  Finnst ykkur þið hafa breytt ykkar trúar skoðun vegna nýrra upplýsinga og þá væri mjög gaman að vita hvaða upplýsingar létu ykkur komast að hvaða niðurstöðu.


mbl.is Kassig er nú heittrúaður múslimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. október 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband