Lítum við undan þegar verið er að ráðast á saklaust fólk?

Ég skil að sumir eru á varðbergi gagnvart hverju sem Bandaríkin segja en þegar flest arabaríkin eru að biðja um hjálp vegna árása þessa hóps þá virðist þetta vera alveg hreinu. Þarna er her sem er að valta yfir svæðið og myrða alla þá sem þeim eru ekki þóknanlegir, skiptir engu máli hvort það eru hermenn eða saklausir borgarar.

Þegar verið er að ráðast á saklaust fólk þá er engin ástæða til að vera stoltur af því að geta ekki hjálpað þeim.   Hérna er viðtal við mann sem horfir upp á að ISIS er nálægt og er að nálgast borgina sem hann bý í.


mbl.is Ögmundur styður ekki árásir á Ríki íslam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. október 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802693

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband