Er rökrétt að blanda saman kristni og Þróunarkenningunni?

pope.pngÍ grundvallar atriðum þá er aðal málið með Miklahvell að alheimurinn hafði byrjun og það mjög svo passar við það sem Biblían segir, sjá: Sönnun fyrir tilvist Guðs: alheimurinn hafði upphaf

Það er tvennt sem angrar mig mest við það þegar kristnir reyna að samræma Þróunarkenninguna og kristni. Hið fyrsta er, af hverju að trúa einhverju sem fer á móti heilbrigðri skynsemi? Gögnin passa ekki við kenninguna og enginn hefur nein dæmi þar sem þetta ferli hefur skapað eitthvað af viti.  Alveg burtséð frá kristni þá gæti ég aldrei trúað fullyrðingum Þróunarkenningarinnar.

Hið seinna er, sú vera sem notar dauða, þjáningar og baráttuna til að lifa af til að skapa hlýtur að vera ófreskja af hræðilegri stærðargráðu. Ekki eini sinni djöfullinn gæti keppt við slíka veru.

Svo af hverju er páfinn að koma með svona fullyrðingar?  Eina sem mér dettur í hug er pólitískur rétttrúnaður. Málamiðlanir til að öðlast vinsældir; sorglegt svo ekki sé meira sagt.

Ég skrifaði einu sinni ýtarlegra um af hverju kristni væri ekki samræmanleg Þróunarkenningunni, sjá: Er hægt að samræma þróunarkenninguna og kristni? 


mbl.is Mikli hvellur verk Guðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. október 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802748

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband