Færsluflokkur: Heimspeki

Getur líf orðið til án hönnuðar?

Stutta svarið er risastórt nei, engin fræðilegur möguleiki miðað við okkar þekkingu í dag. Trúir þú mér ekki? Fyrir neðan er fjallað um það sem við vitum um þetta mál og segðu mér hvort að lífið var hannað er ekki rökréttasta...

Skilur einhver áhyggjur af fólki sem er á móti trúfrelsi?

Ég býst við því að ég sé einn þeirra sem þessi frétt flokkar sem kynþáttahatara og af hverju, af því að skoðanakannanir sýna að stór hluti múslíma er á móti trúfrelsi og slíkt veldur mér áhyggjum. Í gegnum söguna þá hafa Evrópu búar og kristnir haft mjög...

Eru kristnir undir lögmálinu?

Þegar kristnir eru almennt að tala um siðferði þá vitna þeir oft í boðorðin tíu. Þeir láta sem svo og örugglega meina það, að boðorðin segja hvað synd er og sem fylgjendur Jesú þá vilja þeir ekki syndga. En allt þetta breytist þegar eitt af boðorðunum...

Atvinna þar sem lífslíkurnar eru 34 ár

Hver væri til í að vinna við eitthvað sem orsaki það að þínar lífslíkur væru aðeins 34 ár? Það eru ekki heldur einu afleiðingar vændis. Heldur einhver að fjölskyldulíf konu sem vinnur í vændi eða vann í því að það skaðist ekki? Heimildin fyrir þessari...

Listin að líta út eins og skúrkur

Maður getur ekki annað en velt fyrir sér hvað var að gerast í kollinum á fólkinu í Húsdýragarðinum, líklegast svakalega lítið. Þetta krútt fékk hellings umfjöllun þegar það slapp úr Húsdýra, mér að minnsta kosti fannst þetta mjög sætt og hafði gaman af...

Ætli samviskufrelsið lifi af baráttuna við réttrúnaðinn?

Það er ekki af ástæðulausu að það var mikil barátta fyrir almenning að fá samviskufrelsi sem er í rauninni grundvöllur tjáningarfrelsisins, trúfrelsis og lýðræðis. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa oft ekki verið samþykkt því að sumar skoðanir fái að...

Ef mannkynið væri miljón ára þá ættum við að vera útdauð

Hérna fjallar John Sanford um okkar þekkingu á erfðafræðinni og hvað það segir okkur.

Er ekkert merkilegra að gerast í vísindum en nýir tölvuleikir?

Þar sem ég hef lengi haft gaman af tölvugrafík þá hef ég alltaf haft áhuga á leikjum og þessi leikur virðist vera með einni bestu grafík sem ég hef séð í tölvuleik. En hvað með það, er þetta fréttir af tækni og vísindum? Kannski já ef að leikurinn er að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband