Færsluflokkur: Lífstíll

Hvað með sjálfsstjórn og fórna eigin löngunum fyrir aðra?

Það er eins og það er horfið úr samfélaginu að hafa sjálfsstjórn og sigrast á löngunum sem leiða til ills. Mér finnst ég hafa séð svo mörg viðtöl við fíkla sem tala um hve mikið þeim þykir vænt um fólkið í lífi þeirra en setja síðan sjálfa sig í fyrirrúm...

Kannski er sektarkenndin að reyna að segja þér eitthvað

Þegar kemur að sálinni þá er það hættulegasta sem ég trúi að fólk getur gert er að reyna að þagga niður í samviskunni eða sektarkenndinni. Í tilviki Emily Letts þá sé ég ekki betur en um er að ræða að hún notar fóstureyðingu sem getnaðarvörn, hún var...

Skattar byggðir á hollustu?

Ég er ekki frá því að matvara ætti að vera skattlögð miðað við hollustu. Það er engan veginn eðlilegt að vörur sem valda því að almenningur glímir við fleiri sjúkdóma kosti minna en matvara sem ýtir undir heilbrygði.

Endalaust óljósar rannsóknir um heilsu

Gallinn við þær rannsóknir sem hafa verið að koma upp þessa dagana og svo sem nærri því alltaf er að þær eru svo ónákvæmar. Hvað er t.d. að vera mjór? Sumir eru það grannir að þeir glíma við næringa skort svo það kæmi mér ekki á óvart ef þeir sem eru í...

Dýraprótein veldur krabbameini sama hvað þú ert gamall

Þetta er ekki fyrsta rannsóknin sem leiðir þetta í ljós, margir eru búnir að rannsaka þetta og hafa komist að sömu niðurstöðu.

Báðir þessir kúrar eru óhollir

Þegar ég horfi á myndina þar sem bræðurnir tveir halda á sitthvorum disknum, þar sem hvor diskurinn inniheldur það sem viðkomandi mátti borða þá eru báðir diskarnir fullir af "mat" sem ég myndi ekki láta ofan í mig. Kolvetnislaus kúr og fitulaus kúr eru...

Sagan af miskunsama Samverjanum

Mjög oft þá þekkir fólk eitthvað frá Biblíunni en aðeins eitthvað yfirborðskennt, óljóst frá þriðja eða fjórða aðila. Samverjar voru af ætt Ísrael en sögulega séð höfðu þeir lent á kannt við gyðinga og það var litið niður á þá. Þeir tilheyrðu ekki Ísrael...

Ávextir eru lausnin

Hvort sem maður trúir á sköpun eða þróun þá er lang rökréttast að það sem bragðast vel er það sem við vorum hönnuð til að borða. Ef við t.d. tökum kjöt þá finnst öllum kjöt engan veginn geðslegt nema það sé búið að steikja það og krydda. Við einfaldlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802760

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband