Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Dropasteinar geta myndast hratt

Ein af aðal rökum þróunarsinna eru endalaus dæmi af hlutum sem þeir telja að taki miljónir ára að myndast. Eitt af þessum dæmum eru dropasteinar. Í dag höfum við þó nokkuð mörg dæmi þar sem við sjáum að við réttar aðstæður þá geta dropasteinar myndast...

Talan sjö er innbyggð í náttúruna

Vinur minn benti mér á tvær áhugaverðar greinar sem fjalla um hvernig talan sjö virðist vera innbyggð í margt í náttúrunni. Allt frá tónlist til líkamsstarfsemi þá er hringrás sem skiptist í sjöundir. Það er til sér fræðigrein sem rannsakar svona mynstur...

Bill Nye er nú ekki beint góður þegar kemur að staðreyndum

Þegar Bill Nye rökræddi við Ken Ham þá fékk maður smá hugmynd um hvernig Bill Nye nálgast staðreyndir, svona eins og vampíra nálgast hvítlauk. Strax sér maður leikaraskapinn, ef að næsta ár verður með þeim heitustu þýðir ekki að mannkynið er að valda...

Gáfaðar bakteríur

Hérna er magnaður fyrirlestur um hvernig bakteríur virka og hvernig þær tala sín á milli. Fyrirlesarinn er kona að nafni Bonnie Bassler sem er prófessor við Princeton háskólann. Dæmum um hönnun í náttúrunni fjölgar og fjölgar og minna og minna sem...

ICR kynnir nýtt sköpunarsafn

ICR eða "Institude of creation research" bjó til þetta kynningar myndband af nýju sköpunarsafni, sjá: https://vimeo.com/159068661

Hvað heilbrigð skynsemi segir okkur um ólíklega atburði

Oft tölum við um ótrúlega heppni um atburði sem voru í rauninni þannig að einhver lagði mikið á sig til að koma í veg fyrir hörmungar. Stundum er eitthvað svo ólíklegt að það þykir kraftaverk að ekki fór verr. Hvernig getum við vitað að um tilviljun eða...

Kristni er einstök meðal trúarbragða mannkyns

Kristni er öðru vísi en öll önnur trúarbrögð því hún byggir á atburðum sem gerðust í mannkynssögunni og við getum rannsakað þá út frá sögulegum heimildum. Jesús kenndi opinberlega í nokkur ár og var svo tekinn af lífi opinberlega af heimsveldi þess tíma....

Fornleifafræðingar finna innsigli Hiskía konungs

Vinur minn benti mér á forvitnilega grein sem fjallar um fund í Jerúsalem sem styður sögu Biblíunnar um Hiskía konung. Hérna er greinin: Unearthing King Hezekiah’s Biblical-Era Seal Til hægri er mynd af því sem fannst. 2 Konungabók 18 5 Hiskía...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband